| Titill: | VetrarfríVetrarfrí |
| Höfundur: | Hildur Knútsdóttir 1984 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/13624 |
| Útgefandi: | JPV (forlag) |
| Útgáfa: | 2015 |
| Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Unglingabækur; Fantasíur (bókmenntir); Rafbækur; Hrollvekjur (sögur); Bókmenntaverðlaun |
| ISBN: | 9789935116086 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/vetrarfri/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991008868939706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 263 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
| Útdráttur: | Hvað ef þú stendur skyndilega frammi fyrir því að hið óhugsandi hefur gerst? Það er síðasti dagur fyrir vetrarfríið. Bergljót hlakkar til að fara í tíundabekkjarpartý og Bragi bróðir hennar ætlar að gista hjá vini sínum. Foreldrarnir stefna á rómantíska sumarbústaðarferð. En allar áætlanir fara fyrir lítið þegar furðuleg plága brýst út. Eftir það hugsar enginn um neitt annað en að bjarga lífi sínu. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Vetrarfrí-eb9b2c8b-3cf8-a277-a4e1-06fb34b34398.epub | 812.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |