#

Næturgalinn

Skoða fulla færslu

Titill: NæturgalinnNæturgalinn
Höfundur: Hannah, Kristin 1960 ; Ólöf Kristín Pétursdóttir 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/13620
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Skáldsögur; Bandarískar bókmenntir; Þýðingar úr ensku; Rafbækur
ISBN: 9789935116888
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/naeturgalinn/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008868229706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 560 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: The nightingale
Útdráttur: Líf frönsku systranna Vianne og Isabelle hefur ekki alltaf verið dans á rósum og þegar nasistar hertaka landið fer tilveran á hvolf. Enda þótt ógnin lúri í hverju skúmaskoti láta þær ekki bugast og finna hvor um sig leið til að takast á við napran stríðsveruleikann. Öllu – jafnvel lífinu sjálfu – skal fórnað fyrir fjölskyldu, vini og þá sem eru í nauðum staddir. Næturgalinn er mögnuð söguleg skáldsaga um ástir, harm og hugrekki kvenna á stríðstímum sem hefur selst í meira en 1,5 milljónum eintaka. Hún grípur lesandann föstum tökum; hann hverfur inn í fortíð sem aldrei má gleymast og upplifir atburðarás sem sýnir hvers mannleg reisn er megnug gagnvart illskunni. Ólöf Pétursdóttir þýddi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Næturgalinn-30f452ae-f82d-bfdc-9f96-605d53f3609a.epub 971.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta