Titill:
|
Dalalíf : III : tæpar leiðirDalalíf : III : tæpar leiðir |
Höfundur:
|
Guðrún frá Lundi 1887-1975
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13619
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2016 |
Efnisorð:
|
Skáldsögur; Sveitalífssögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979337287 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/dalalif-iii-taepar-leidir/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008868069706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 464 bls. |
Útdráttur:
|
Glæsimennið Jón á Nautaflötum er ekki einnar konu maður og heldur áfram að heilla kvenfólkið í Hrútadal upp úr skónum þrátt fyrir slark sitt og spilamennsku. Þegar Lína, vinnukonan unga, fellur fyrir honum gleymist allt og allir – líka trygglyndi vinnumaðurinn Þórður sem hún er trúlofuð. Guðrún frá Lundi skrifaði sagnabálkinn Dalalíf um miðja síðustu öld og þar er sagt frá sveitalífi liðinnar tíðar. Bækurnar höfða enn til lesenda, enda kunni Guðrún flestum betur að skrifa skemmtilegar og áhugaverðar sögur af hversdagslífi og dramatískum atburðum. |