#

Rokland

Skoða fulla færslu

Titill: RoklandRokland
Höfundur: Hallgrímur Helgason 1959
URI: http://hdl.handle.net/10802/13612
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979336631
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/rokland/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008864119706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 391 bls.1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa
Útdráttur: Böddi Steingríms snýr aftur heim á Sauðárkrók eftir tíu ára námsdvöl í Þýskalandi og fer að kenna við Fjölbrautaskólann. En Krókurinn reynist of lítill staður fyrir svo stóryrtan mann og Bödda er sagt upp störfum eftir að hafa gengið fram af nemendum í helgarferð þar sem hann lét þá gista í Grettishelli til þess að lifa sig inn í söguna. Böddi er andans maður í ríki efnishyggjunnar og fær útrás á bloggsíðu sinni þar sem hann beinir spjótum sínum að nútímaþjóðfélaginu eins og það leggur sig. Og einn góðan veðurdag segir hann því stríð á hendur … Rokland er saga um einmana uppreisnarmann sem er of gáfaður fyrir Krókin, of reður fyrir Reykjavík og of hreinskilinn fyrir Ísland. Hallgrímur Helgason er einn vinsælasti höfundur þjóðarinnar og bækur hans hafa komið út víða um heim og hlotið afar góðar viðtökur. Í Roklandi koma saman margir þekktustu eiginleikar Hallgríms sem rithöfundar; hér má finna svartan og sprúðlandi húmorinn úr 101 Reykjavík, íróníska samtímaádeilu eins og í Þetta er allt að koma og snarpar og sláandi þjóðlífslýsingar líkt og í Höfundi Íslands.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Rokland-94cc66d3-4eb3-670e-388a-951e8314b424.epub 914.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta