#

Höfundur Íslands

Skoða fulla færslu

Titill: Höfundur ÍslandsHöfundur Íslands
Höfundur: Hallgrímur Helgason 1959
URI: http://hdl.handle.net/10802/13611
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Bókmenntaverðlaun; Rafbækur
ISBN: 9789979337423
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/hofundur-islands/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008864009706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 510 bls.1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa
Útdráttur: Fremsti höfundur Íslands vaknar í brekku í afskekktum dal við það að lítill strákur potar í hann. Hvar er hann? Er hann lifandi eða dauður? Ekki minnkar undrun gamals manns þegar þungstígur bóndi, forn í skapi og illúðlegur, tekur hann í fangið og ber hann heim í sitt frumstæða kot, þar sem margt er kunnuglegt. Er hann staddur í eigin höfundarverki? Höfundur Íslands er margslungin og nýstárleg saga sem leiðir lesandann í ótrúlega ferð um íslenskan menningarheim liðinnar aldar. Um leið er tekist á við áleitnar spurningar um samband höfundar og verks, veruleika og skáldskapar, lífs og dauða. Þetta er hrífandi og ögrandi skáldsaga sem öðrum þræði er uppgjör við 20. öldina. Fyrir hana hlaut Hallgrímur Helgason Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2001.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Höfundur_Íslands-decd80aa-5f60-c510-9f62-ad1c6ae92ad3.epub 970.8Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta