#

Náðarkraftur

Skoða fulla færslu

Titill: NáðarkrafturNáðarkraftur
Höfundur: Guðmundur Andri Thorsson 1957
URI: http://hdl.handle.net/10802/13601
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
ISBN: 9789979337515
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/nadarkraftur/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008862679706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 237 bls.1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa
Útdráttur: Náðarkraftur er fjölskyldusaga. Sonurinn á heimilinu þarf að segja foreldrum sínum frá því að lag eftir hann hafi komist í lokaumferð Evróvisjon-keppninnar – sem hann veit að mun hryggja þau – og dóttirin þarf að gera upp hug sinn um það hvort hún eigi að yfirgefa mannsefnið sitt, ungan og efnilegan Evrópusinna, fyrir sænskan blúsara sem hún veit ekki að er sennilega erfingi að miklum auði. Móðirin er prestur sem glímir við það að skyggnigáfan úr bernsku tekur sig upp, en faðirinn er fyrrverandi þingmaður sósíalista sem nú ræktar garðinn sinn. Þetta eru síðustu sósíalistarnir, hugsjónir þeirra eru almennt aðhlátursefni og yfir þeim hvílir skuggi brostinna drauma. Samt safnast þau saman á kvöldin og syngja Gracias a la vida … Áleitin og hrífandi skáldsaga eftir einn af okkar albestu höfundum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Náðarkraftur-b4fd21d2-dfd5-1b8e-3c0f-643d4a460aeb.epub 560.9Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta