#

Piparkökuhúsið

Skoða fulla færslu

Titill: PiparkökuhúsiðPiparkökuhúsið
Höfundur: Gerhardsen, Carin 1962 ; Nanna B. Þórsdóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/13554
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2014
Efnisorð: Sænskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789935114501
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/piparkokuhusi%C3%B0/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008846559706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 323 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Pepparkakshuset
Útdráttur: Börn geta verið ótrúlega grimm. Og sár sem þau veita hvert öðru geta setið eftir á sálinni áratugum saman án þess að gróa. Svo gerist eitthvað sem rífur ofan af þeim og afleiðingarnar verða hörmulegar. Gömul kona sem býr ein snýr heim í hús sitt eftir langa sjúkrahúsvist. Á eldhúsgólfinu liggur lík af manni sem hún þekkir ekki en reynist vera vammlaus fjölskyldufaðir úr hverfinu. Hver hefur orðið honum að bana og hvers vegna? Lögregluforinginn Conny Sjöberg og undirmenn hans á Hammarbystöðinni standa á gati – og svo fjölgar morðunum og tengsl koma í ljós. En hver ber þyngsta sektarbyrði – sá sem fremur verknað, sá sem hvetur til hans, sá sem rís upp til hefnda eða sá sem horfir aðgerðalaus á?


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Piparkökuhúsið-f3595b32-a4c8-ed58-ab75-27a773643f51.epub 413.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta