Titill: | Mamma, pabbi, barnMamma, pabbi, barn |
Höfundur: | Gerhardsen, Carin 1962 ; Nanna B. Þórsdóttir 1945 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13553 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2015 |
Efnisorð: | Sænskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur; Þýðingar úr sænsku |
ISBN: | 9789935115584 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/mamma-pabbi-barn/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008846479706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 348 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Mamma, pappa, barn |
Útdráttur: | Þriggja ára stúlka vaknar morgun einn í Stokkhólmi og er alein í íbúðinni. Hún veit að pabbi er í útlöndum en hvar eru mamma og bróðir hennar? Hún er læst inni og enginn kemur að vitja hennar. Og dagarnir líða … Tvö mál hafna samtímis á borði lögregluforingjans Connys Sjöberg og hann þarf að takast á við þau ásamt félögum sínum á stöðinni. Sextán ára stúlka hefur fundist myrt á salerni um borð í Finnlandsferjunni og óttast er að yngri systur hennar bíði svipuð örlög. Smábarn finnst nær króknað úr kulda inni í runna, rétt hjá líki móður sinnar. Getur verið að þessi mál tengist á einhvern hátt? |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Mamma,_pabbi,_barn-27e8cb74-7c64-d7d9-4b41-b42a72458102.epub | 685.5Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |