#

Marta smarta

Skoða fulla færslu

Titill: Marta smartaMarta smarta
Höfundur: Gerður Kristný 1970 ; Halldór Baldursson 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/13550
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Barnabækur; Rafbækur
ISBN: 9789979337935
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/marta-smarta-2/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008846249706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 151 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaMyndefni: myndir.
Útdráttur: Marta er ósköp venjuleg tíu ára stelpa sem býr hjá mömmu sinni, hittir pabba sinn um helgar, á bestuvinkonu og lífið gengur sinn vanagang. En eftir jólafríið er allt í lausu lofti. Mamman stefnir til útlanda í nám, Hekla vinkona gufar upp á enn dularfyllri hátt og pabbinn … ja, eitthvað hrjáir hann líka. Hvað gerir stelpa þá? Marta kemst að því að tilveran getur aftur orðið bærileg með því að blanda saman furðulegustu hlutum. Í slíka blöndu þarf til að mynda hlauporma, kökuskraut, kúrekahatta, söl, súra froska, svið, dagatal, Egils sögu, lamb að leika sér við, konseptlist og – það sem skiptir allra mestu máli – hugrekki. Nóg af hugrekki.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Marta_smarta-99919fde-707e-9df4-3fc9-2523b945cb44.epub 2.957Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta