#

Hestvík

Skoða fulla færslu

Titill: HestvíkHestvík
Höfundur: Gerður Kristný 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/13549
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
ISBN: 9789979337164
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/hestvik/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008846109706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 163 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Ísinn í sjoppunni við Valhöll hlaut að bragðast guðdómlega. Þar sem fólki var áður drekkt eins og kettlingum í poka eða það sundurlimað fyrir að stela tvinna var nú boðið upp á pönnukökur með þeyttum rjóma. Síðan var hægt að kasta peningi ofan í gjá og óska sér heppni og hamingju. Það er liðið á sumar og lyngilmurinn í Grafningnum fyllir vitin. Frá sumarbústöðunum sjást Nesjaey og Sandey stinga kryppum sínum upp úr vatninu og stundum siglir þar bátur. Fólk er hingað komið til að vera í friði með minningar sínar og leyndarmál. Kvöldin eru orðin dimm og erfitt að finna þá sem týnast. Gerður Kristný er höfundur á þriðja tugar bóka. Hestvík er þriðja skáldsaga hennar fyrir fullorðna.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Hestvík-0a931030-f8c7-c896-40d1-3509676263fb.epub 602.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta