Titill: | Ljóð 1980-1995Ljóð 1980-1995 |
Höfundur: | Einar Már Guðmundsson 1954 ; Skafti Þ. Halldórsson 1951 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13490 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Ljóð; Rafbækur |
ISBN: | 9789979336785 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/1980-1995/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008814469706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 336 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Efnistal: Í slóð jarðýtnanna : um ljóð Einars Más Guðmundssonar / Skafti Þ. Halldórsson -- Er nokkur í Kórónafötum hér inni? -- Sendisveinninn er einmana -- Róbinson Krúsó snýr aftur -- Klettur í hafi -- Í auga óreiðunnar |
Útdráttur: | Einar Már Guðmundsson sló fyrst í gegn árið 1980 með ljóðabókunum Er nokkur í kórónafötum hér inni? og Sendisveinninn er einmana. Ári síðar kom út Róbinson Krúsó snýr aftur sem einnig var forkunnarvel tekið. Árið 1991 sendi Einar frá sér ljóðabókina Klettur í hafi sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og fjórum árum síðar kom bókin Í auga óreiðunnar. Hér eru þessar fimm bækur saman komnar í einni. Skafti Þ. Halldórsson ritar ítarlegan inngang um ljóð Einars Más. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Ljóð_1980–1995-757d305b-77ac-ead2-b0c2-aac08c9af62d.epub | 438.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |