| Titill: | Draumar á jörðu : skáldsagaDraumar á jörðu : skáldsaga |
| Höfundur: | Einar Már Guðmundsson 1954 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/13484 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2016 |
| Efnisorð: | Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Berklar; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979336624 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/draumar-a-jor%C3%B0u/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991008813489706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 222 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa Framhald af: Fótspor á himnum Framhald í: Nafnlausir vegir |
| Útdráttur: | Það eru tímar kreppu og erfiðrar lífsbaráttu. Á landsmenn herjar hvíti dauði, eins og berklarnir voru jafnan kallaðir, en þótt mörgum séu ásköpuð þung örlög mætir fjölskyldan á Sjómannastígnum hörðum kjörum af lífsvilja og lífsgleði, og það hillir undir nýja tíma og nýja von. Hér segir frá þeim minnisstæðu persónum sem kynntar voru til sögunnar í Fótspor á himnum. Skáldið styðst við sögulegar heimildir en fléttar saman þjóðtrú, ljóðrænar stemningar og hugarflug þannig að úr verður hrífandi þjóðarsaga. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Draumar_á_jörðu-2a97d5c8-1c47-2f20-8ada-479053556d63.epub | 2.850Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |