Titill: | VillisumarVillisumar |
Höfundur: | Guðmundur Jóhann Óskarsson 1978 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13401 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789935116925 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/villisumar/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008785049706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 125 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur: | Bókin segir frá unglingspilti sem dvelur eitt sumar með föður sínum, þekktum listmálara og erfiðum í umgengni, í suðrænni borg. Dvölin verður afdrifarík fyrir þá báða. Áratugum síðar snýr sonurinn aftur í fylgd uppkominna barna sinna og rifjar upp þetta einkennilega sumar á framandi stað, undir brennandi sól. Sumarið þegar leiðir skildi. Villisumar er snörp og heillandi saga og hér sýnir Guðmundur svo ekki verður um villst að hann hefur frábært vald á skáldskap, stíllinn er myndrænn og meitlaður og frásögnin listilega fléttuð. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Villisumar-027150c0-40ba-ebc3-d487-4aa897e116af.epub | 307.6Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |