Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Rafhlaðan

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Fram hjá

Skoða fulla færslu

Titill: Fram hjáFram hjá
Höfundur: Essbaum, Jill Alexander ; Guðni Kolbeinsson 1946
URI: http://hdl.handle.net/10802/13398
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Bandarískar bókmenntir; Þýðingar úr ensku; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935116307
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/fram-hja/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001469702
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 303 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Hausfrau
Útdráttur: Anna er bandarísk kona sem býr ásamt eiginmanni sínum og þremur ungum börnum í úthverfi Zürich í Sviss; hún er heimavinnandi húsmóðir og lifir hversdagslegu lífi þar sem allt virðist slétt og fellt og í föstum skorðum. En undir lygnu yfirborðinu dylst rótleysi, ófullnægja og hugarvíl og Önnu finnst hún komin í ógöngur með líf sitt. Löngun til að brjóta upp hversdagsleikann og fá spennu í tilveruna leiðir hana út í skammvinn en eldheit kynlífssambönd við karlmenn sem verða á vegi hennar. En framhjáhöldin færa henni enga hugsvölun og áður en varir hrifsa óvægin örlög öll völd úr höndum hennar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Fram_hjá-2277df76-dd71-8f6c-8021-a6b40bb872c8.epub 824.3Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta