Titill:
|
Nóttin hefur þúsund auguNóttin hefur þúsund augu |
Höfundur:
|
Árni Þórarinsson 1950
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13379
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Sakamálasögur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789935117274 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/nottin-hefur-tusund-augu/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008783379706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 202 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa |
Útdráttur:
|
Morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og Einar blaðamaður er rifinn grúttimbraður upp úr rúminu til að flytja fréttirnar fyrstur allra. Af tilviljun fær hann að heyra ýmislegt sem starfsfélagarnir heyra ekki og verður óvænt helsti heimildamaður þjóðarinnar um þennan hrottafengna glæp. Honum veitir heldur ekki af velgengninni. Síðustu ár hefur hallað undan fæti hjá þessum uppreisnargjarna gleðimanni sem hangir í starfi fyrir náð og miskunn ritstjórans. Einari er falið að fylgja málinu eftir og hann anar af stað. Ekki grunar hann þá að fleira en glæpurinn komi í ljós. Bók þessi kom upphaflega út 1998 og var fyrsta spennusaga höfundarins Árna Þórarinssonar. |