#

13 dagar

Skoða fulla færslu

Titill: 13 dagar13 dagar
Höfundur: Árni Þórarinsson 1950
URI: http://hdl.handle.net/10802/13374
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur; Sakamálasögur
ISBN: 9789935116932
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/13-dagar/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008783149706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 279 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Klöru Ósk Viðarsdóttur Smith, 15 ára. Hún er 165 cm á hæð, 56 kg, grannvaxin, með blá augu og sítt ljóst hár. Slíkar tilkynningar berast Síðdegisblaðinu oftar en blaðamennirnir hafa tölu á. Unglingar hverfa eða láta sig hverfa. Stundum eru þetta sömu andlitin hvað eftir annað og þá fyllast samskiptamiðlar af kaldlyndum skömmum út í allt og alla. Af hverju hefur enginn kontról á þessu liði? Ljósmyndin af stúlkunni sem lýst er eftir snertir viðkvæma strengi í brjósti Einars blaðamanns. Eitthvað í svipnum minnir hann á hans eigin dóttur þegar hún var yngri og saklausari. En nú er Gunnsa sest við hlið föður síns á Síðdegisblaðinu og vill fá að rannsaka sögu horfnu unglinganna. Hún nær sambandi við Klöru Ósk á Facebook og þær mæla sér mót – eða er það ekki svo?


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
13_dagar-e2ba833c-70ae-a68b-8c0b-68dbc23bcb86.epub 655.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta