Titill:
|
Stóri skjálftiStóri skjálfti |
Höfundur:
|
Auður Jónsdóttir 1973
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13336
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2015 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979336044 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/stori-skjalfti/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008763539706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 298 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
Blóðbragð í munninum. Blaut lærin nuddast saman, ég hef migið á mig í krampanum. Þetta er ekki að gerast. Hvar er hann? Verkurinn í enninu ágerist, eitthvað þrýstir á æðarnar, skall ég á höfuðið? Hljóp hann út í umferðina? Þá væri kominn sjúkrabíll. Eða hvað? Saga rankar við sér eftir flogakast á gangstétt við Miklubrautina og þriggja ára sonur hennar er á bak og burt. Það síðasta sem hún man er tveggja hæða strætisvagn sem vegfarandi efast um að hún hafi í raun og veru séð. Næstu daga drottnar efinn yfir huga hennar. Hvað gerðist fyrir flogið? Hverju getur hún treyst? Og hvernig getur hún botnað nokkuð í tilfinningum sínum þegar minnið er svona gloppótt? |