#

Skref í átt að þekkingarsamfélagi. Hugtaka- og vinnurammi.

Skoða fulla færslu

Titill: Skref í átt að þekkingarsamfélagi. Hugtaka- og vinnurammi.Skref í átt að þekkingarsamfélagi. Hugtaka- og vinnurammi.
Höfundur: Ívar Jónsson 1955
URI: http://hdl.handle.net/10802/1322
Útgefandi: Vísindagarðurinn ehf.
Útgáfa: 2008
Efnisorð: Nýsköpun í atvinnulífi; Fljótsdalshérað
ISBN: 978-9979-70-556-7
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Útdráttur: Þessum bæklingi er ætlað að auðvelda vinnu að innnleiðingu þekkingardrifins samfélags á Fljótsdalshéraði. Ef vel á að takast þarf að virkja sem flesta á öllum stigum sveitarfélagsins í samstarf um þetta verkefni.

Grundvallarforsenda allrar samvinnu og samstarfs millum manna er að samstaða ríki um hvert ber að stefna og sami skilningur ríki um það hvað málin snúast um. Það er mikilvægt að allir tali sama máli og því er rétt að huga vel að þeim hugtökum og þeirri hugsun sem lögð er til grundvallar starfinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skref í átt að þekkingarsamfélagi.pdf 614.6Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta