#

Hlutverk peningastefnunnar

Skoða fulla færslu

Titill: Hlutverk peningastefnunnarHlutverk peningastefnunnar
Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1310
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2007
Ritröð: Peningamál ; 2007, 3.
Efnisorð: Hagfræði; Seðlabankar; Seðlabanki Íslands; Peningastefna
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Á undanförnum vikum hefur mikið verið rætt um peningastefnu
Seðlabanka Íslands. Fram hafa komið hugmyndir sem virðast algerlega
á skjön við sjónarmið sem þróast hafa á síðustu þremur áratugum í
alþjóðlegri umræðu meðal hagfræðinga, þ.m.t. seðlabankamanna.
Rétt er því að rifja upp þau grundvallaratriði sem ,,peningayfi rvöld og
stjórnvöld um nánast allan heim telja einkenna árangursríka peningastefnu”,
eins og Frederic Mishkin, einn seðlabankastjóra Bandaríkj Á undanförnum vikum hefur mikið verið rætt um peningastefnu
Seðlabanka Íslands. Fram hafa komið hugmyndir sem virðast algerlega
á skjön við sjónarmið sem þróast hafa á síðustu þremur áratugum í
alþjóðlegri umræðu meðal hagfræðinga, þ.m.t. seðlabankamanna.
Rétt er því að rifja upp þau grundvallaratriði sem ,,peningayfi rvöld og
stjórnvöld um nánast allan heim telja einkenna árangursríka peningastefnu”,
eins og Frederic Mishkin, einn seðlabankastjóra Bandaríkjanna,
komst að orði í nýlegri grein (Mishkin, 2006, bls. 1).


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2007-3 Hlutverk ... Þórarinn G. Pétursson.pdf 33.90Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta