| Titill: | Áætlað markaðsverðmæti erlendra eigna og skulda og áhrif breytinga á ytri skilyrðum á hreina erlenda stöðuÁætlað markaðsverðmæti erlendra eigna og skulda og áhrif breytinga á ytri skilyrðum á hreina erlenda stöðu |
| Höfundur: | Daníel Svavarsson |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/1309 |
| Útgefandi: | Seðlabanki Íslands |
| Útgáfa: | 2008 |
| Ritröð: | Peningamál ; 2008, 1. |
| Efnisorð: | Efnahagsmál; Hagfræði |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Tímaritsgrein |
| Útdráttur: | Ísland er meðal þeirra landa í heiminum sem eiga mestar erlendar eignir í hlutfalli við verga landsframleiðslu en
jafnframt einnig í hópi þeirra landa sem skulda hvað mest erlendis. Í grein þessari er erlend staða þjóðarbúsins sundurliðuð eftir eignafl okkum og gjaldmiðlasamsetningu. Markaðsverðmæti beinnar erlendrar fjármunaeignar og -skuldar er áætlað og í kjölfarið kemur fram talsvert breytt mynd af stöðu og þróun erlendra eigna og skulda undanfarin ár. Greiningin leiðir í ljós að bæði erlendar eignir og skuldir þjóðarbúsins eru líklega umtalsvert vanmetnar í opinberum hagtölum. Hlutfall beinnar fjármunaeignar í erlendum skuldum er þó mun lægra en í eignasafninu og áhrifi n á hreina erlenda stöðu því jákvæð. Niðurstöður þessarar greiningar eru nýttar til að rannsaka hvaða áhrif róttækar breytingar á ytri skilyrðum þjóðarbúsins hafa á erlenda stöðu þess. Sýnt er fram á að við meiri háttar breytingar á ytri skilyrðum þjóðarbúsins og efnahagshorfum innanlands hefur samsetning erlendra eigna og skulda umtalsverð áhrif á þróun hreinnar stöðu þjóðarbúsins. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 2008-1 Áætlað m ... u e. Daníel Svavarsson.pdf | 351.1Kb |
Skoða/ |