#

Flökt íslensku krónunnar

Skoða fulla færslu

Titill: Flökt íslensku krónunnarFlökt íslensku krónunnar
Höfundur: Kallestrup, René
URI: http://hdl.handle.net/10802/1308
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2008
Ritröð: Peningamál ; 2008, 1.
Efnisorð: Gjaldmiðlar; Íslenska krónan; Efnahagsmál; Gengismál
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Því er oft haldið fram að flökt íslensku krónunnar sé meira en annarra gjaldmiðla. Í þessari grein er litið nánar á
þennan samanburð og lagt mat á hvort þessi fullyrðing eigi við rök að styðjast. Í fyrsta lagi verða breytileiki og
flökt krónunnar skoðuð í sögulegu ljósi og borin saman við gjaldmiðla landa með svipuð þjóðhagsleg einkenni. Í
öðru lagi verða væntingar markaðsaðila um framtíðargengissveiflur skoðaðar með sérstakri áherslu á íslenska valréttarmarkaðinn,
sem er í örri þróun. Í þriðja lagi er einblínt á að skýra mögulegar ástæður gengisflökts. Skoðað er
tímabilið eftir að krónan var sett á flot frá apríl 2001 til mars 2008. Niðurstöðurnar sýna að meðalflökt krónunnar
er í meira lagi meðal gjaldmiðla þróaðra ríkja en töluvert minna en flökt hávaxtagjaldmiðla nýmarkaðsríkja. Það
kemur væntanlega ekki á óvart að flökt krónunnar hafi verið yfir meðallagi á árunum 2006-2008 í kjölfar mikils
ójafnvægis í hagkerfinu. Flökt hennar hefur verið einstaklega mikið það sem af er þessu ári. Þegar litið er fram á við
mun flökt krónunnar líklega vera mikið á meðan þjóðarbúskapurinn leitar jafnvægis en þá má vænta þess að úr því
dragi og það nálgist sögulegt meðaltal eftir því sem aukið jafnvægi kemst á efnahagslífið, fjármálaóvissa minnkar og vaxtamunarviðskipti dragast saman í kjölfar lækkandi stýrivaxta.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2008-1 Flökt ís ... nar e. René Kallestrup.pdf 1.103Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta