#

Hræringar innan peningahagfræðinnar og starfsemi seðlabanka

Skoða fulla færslu

Titill: Hræringar innan peningahagfræðinnar og starfsemi seðlabankaHræringar innan peningahagfræðinnar og starfsemi seðlabanka
Höfundur: Þorvarður Tjörvi Ólafsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1304
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2006
Ritröð: Peningamál ; 2006, 3.
Efnisorð: Seðlabankar; Seðlabanki Íslands; Hagfræði; Peningastefna
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Meiri samhljómur er nú á milli lærdóma um framkvæmd peningastefnu sem draga má af hagfræðikenningum,
rannsóknum, reynslu og líkönum. Í greininni verður fjallað um framþróun síðustu tveggja áratuga, einkum
innan peningahagfræðinnar, og hvernig hún hefur treyst undirstöður peningastefnu seðlabanka víða um heim.
Svokölluð nýkeynesísk hagfræði er í lykilhlutverki þessarar þróunar en nokkuð víðtæk sátt hefur skapast um
þá nálgun á undanförnum árum. Enn eru þó mörg álitamál óútkljáð og ljóst að nýkeynesísk hagfræði mun taka
frekari breytingum á næstunni. Aðlögun hennar að opnu hagkerfi hefur t.d. reynst vandasöm. Þessar hræringar
innan hagfræðinnar hafa haft áhrif á starf seðlabanka, þ.á m. Seðlabanka Íslands. Aukið gagnsæi í mótun og
kynningu peningastefnu, áhersla á stýrivaxtaferil næstu missera í stað stakrar vaxtaákvörðunar og nýjungar í
spágerð eru atriði sem má rekja til framþróunar hinnar nýkeynesísku hagfræði. Vaxandi áhersla er lögð á að til
þess að hámarka áhrif á verðbólguvæntingar þurfi peningastefna að vera kerfisbundin, trúverðug og gagnsæ.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2006-3 Hræringa ... orvarð Tjörva Ólafsson.pdf 83.61Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta