| Titill: | Gjaldeyrisforði seðlabankaGjaldeyrisforði seðlabanka |
| Höfundur: | Haukur C. Benediktsson ; Sturla Pálsson |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/1299 |
| Útgefandi: | Seðlabanki Íslands |
| Útgáfa: | 2005 |
| Ritröð: | Peningamál ; 2005, 3. |
| Efnisorð: | Seðlabankar; Gjaldeyrisviðskipti; Seðlabanki Íslands |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Tímaritsgrein |
| Útdráttur: | Gjaldeyrisforði seðlabanka heimsins hefur vaxið umtalsvert á undanförnum árum. Í þessari grein verður greint
frá helstu ástæðum ríkja fyrir forðahaldi. Engin ein ástæða virðist ráðandi fyrir forðahaldi og ekkert eitt viðmið er haft í huga þegar ákveða á æskilega stærð gjaldeyrisforðans. Hér á landi hefur svokölluð þriggja mánaða vöruinnflutningsregla verið höfð til hliðsjónar við ákvörðun á lágmarksstærð forðans, en það viðmið hefur þó ekki verið einhlítt. Þrátt fyrir að gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands hafi stækkað mikið á síðustu þremur árum er hann langt frá því að vera stór í hlutfalli við ýmsar algengar viðmiðunarstærðir. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 2005-3 Gjaldeyr ... sson og Sturla Pálsson.pdf | 236.8Kb |
Skoða/ |