#

Hlutverk opinbers húsnæðis- og húsnæðislánakerfis hér og erlendis

Skoða fulla færslu

Titill: Hlutverk opinbers húsnæðis- og húsnæðislánakerfis hér og erlendisHlutverk opinbers húsnæðis- og húsnæðislánakerfis hér og erlendis
Höfundur: Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1294
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2004
Ritröð: Peningamál ; 2004, 4.
Efnisorð: Húsnæðismál; Efnahagsmál
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Undanfarin ár hafa töluverðar breytingar orðið á húsnæðismarkaði hér á landi. Aðkoma hins opinbera
að húsnæðismálum hefur breyst og frekari breytingar hafa verið tilkynntar. Áhugavert er að skoða
þessar breytingar með hliðsjón af þróun afskipta hins opinbera af húsnæðismálum í nágrannaríkjunum.
Hér á eftir er greint frá stöðu og þróun húsnæðisstefnu í nokkrum löndum sem tekist hefur að afla gagna
frá. Borin eru saman afskipti stjórnvalda af húsnæðismarkaði í gegnum skatta- og bótakerfi annars
vegar og bein afskipti af húsnæðislánamarkaðinum hins vegar. Að því er hið fyrrnefnda áhrærir virðist
stuðningur hér á landi minni en algengt er í nálægum löndum, en bein afskipti af húsnæðislánamarkaðinum
eru meiri.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2004-4 Hlutverk ... Dröfn Vilhjálmsdóttir.pdf 122.0Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta