Titill: | Útfærsla verðbólgumarkmiðsstefnu víða um heimÚtfærsla verðbólgumarkmiðsstefnu víða um heim |
Höfundur: | Þórarinn G. Pétursson |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/1286 |
Útgefandi: | Seðlabanki Íslands |
Útgáfa: | 2004 |
Ritröð: | Peningamál ; 2004, 1. |
Efnisorð: | Verðbólga; Peningastefna; Seðlabanki Íslands; Seðlabankar |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Tímaritsgrein |
Útdráttur: | Frá því að Nýja-Sjáland tók fyrst upp verðbólgumarkmið snemma árs 1990 hefur ríkjum sem gert hafa
verðbólgumarkmið að formlegum grundvelli peningastefnu sinnar fjölgað hratt og eru þau nú orðin 21. Í þessari grein er fjallað um einkenni þessara ríkja og þau borin saman við ríki sem ekki hafa tekið upp verðbólgumarkmið. Fjallað er um mismunandi útfærslu verðbólgumarkmiðs innan ríkjahópsins og þróun stefnunnar innan einstakra ríkja. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
2004-1 Útfærsla ... Þórarinn G. Pétursson.pdf | 222.4Kb |
Skoða/ |