#

Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir

Skoða fulla færslu

Titill: Fjárhagslegar tryggingarráðstafanirFjárhagslegar tryggingarráðstafanir
Höfundur: Hallgrímur Ásgeirsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1282
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2003
Ritröð: Peningamál ; 2003, 4.
Efnisorð: Evrópska efnahagssvæðið; Efnahagsmál
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Fyrir lok ársins 2003 ber aðildarríkjum Evrópusambandsins að innleiða nýjar Evrópureglur um
samninga fjármálastofnana um veðréttindi og aðrar fjárhagslegar tryggingarráðstafanir. Reglunum er
ætlað að auka skilvirkni fjármagnsmarkaða og stöðugleika fjármálakerfisins. Líkur eru á að reglurnar
verði teknar inn í EES-samninginn og hefðu þær þá m.a. áhrif á viðskipti Seðlabanka Íslands við lánastofnanir hér á landi. Í þessari grein verður helstu efnisatriðum nýju reglnanna lýst.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2003-4 Fjárhags ... Hallgrímur Ásgeirsson.pdf 77.67Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta