| Titill: | Skuldabréfamarkaður á ÍslandiSkuldabréfamarkaður á Íslandi |
| Höfundur: | Halldór Sveinn Kristinsson |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/1264 |
| Útgefandi: | Seðlabanki Íslands |
| Útgáfa: | 2002 |
| Ritröð: | Peningamál ; 2002, 1. |
| Efnisorð: | Skuldabréf; Efnahagsmál; Fjármagnsmarkaðir |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Tímaritsgrein |
| Útdráttur: | Fjármagnsmarkaður á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á síðustu áratugum. Í dag eru virkir
markaðir til staðar þar sem gengi krónunnar, verð verðbréfa og vextir eru ákvarðaðir. Stærstur hluti íslensks fjármagnsmarkaðar er markaðurinn með skuldabréf. Á undanförnum árum hefur orðið mikil og hröð þróun á innlendum skuldabréfamarkaði. Útgáfa og sala skuldabréfa á markaði hefur byggst upp með þeim hætti að hann þjónar orðið bæði lántakendum og fjárfestum vel. Hið opinbera, fyrirtæki og einstaklingar sækja lánsfé á þennan markað; ríki og sveitarfélög vegna venjubundins rekstrar eða stórframkvæmda, fyrirtæki vegna fjárfestinga og einstaklingar til að mynda vegna fjárfestinga í íbúðarhúsnæði. Í þessari grein verður farið stuttlega yfir sögu íslensks skuldabréfamarkaðar, skoðað verður hvernig viðskipta- og starfshættir hafa breyst í tímans rás og gerð grein fyrir tæknilegri uppbyggingu markaðarins nú á dögum. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 2002-1 Skuldabr ... dór Sveinn Kristinsson.pdf | 191.9Kb |
Skoða/ |