#

Lánstraust Íslendinga í útlöndum

Skoða fulla færslu

Titill: Lánstraust Íslendinga í útlöndumLánstraust Íslendinga í útlöndum
Höfundur: Ólafur Ísleifsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1258
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2001
Ritröð: Peningamál ; 2001, 3.
Efnisorð: Efnahagsmál
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Lánsfjáröflun ríkissjóðs styðst við lánshæfismat erlendra fyrirtækja. Einkunnir þeirra hafa hækkað á
liðnum árum og skipa honum í flokk með traustum lántakendum á heimsvísu. Allir helstu markaðir
standa ríkissjóði opnir. Lánshæfiseinkunn myndar umgjörð um vaxtakjör lántakanda sem ráðast af
markaðsskilyrðum á hverjum tíma. Á undanförnum árum hefur lántökukostnaður ríkissjóðs lækkað jafnt
og þétt í takt við hækkað lánshæfismat. Ríkið er að jafnaði hæst metni lántakandinn í hverju landi. Kjör
á lánum ríkissjóðs mynda því viðmiðun fyrir aðra lántakendur. Íslenskir bankar og atvinnufyrirtæki hafa
notið góðs af bættum kjörum ríkissjóðs og þjóðarbúið hefur sparað sér umtalsverðar vaxtagreiðslur til erlendra lánveitenda.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2001-3 Lánstrau ... m e. Ólafur Ísleifsson.pdf 52.54Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta