| Titill: | Skipan peningamála í Ástralíu og á Nýja-SjálandiSkipan peningamála í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi |
| Höfundur: | Jón Steinsson |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/1257 |
| Útgefandi: | Seðlabanki Íslands |
| Útgáfa: | 2001 |
| Ritröð: | Peningamál ; 2001, 2. |
| Efnisorð: | Efnahagsmál |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Tímaritsgrein |
| Útdráttur: | Ástralía og Nýja-Sjáland voru á meðal fyrstu ríkja til þess að taka upp verðbólgumarkmið í sinni
nútímalegu mynd. Í þessari grein er fjallað um þróun peningamálastefnu þessara landa á síðustu áratugum. Fjallað er um óstöðugleikann sem einkenndi efnahagslíf landanna á 8. og 9. áratugnum og hvernig verðbólgumarkmið var mikilvægur þáttur í því að ráða niðurlögum hans. Löndin fóru mismunandi leiðir og lögðu áherslu á mismunandi atriði. Þannig lögðu Nýsjálendingar höfuðáherslu á trúverðugleika á meðan Ástralíumenn lögðu meira upp úr því að skerða ekki sveigjanleika peningamálastefnunnar. Í ljós hefur komið að báðar þessar leiðir hafa sína kosti og galla. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 2001-2 Skipan p ... landi e. Jón Steinsson.pdf | 50.81Kb |
Skoða/ |