Titill:
|
ÞrennurÞrennur |
Höfundur:
|
Þorsteinn Gunnar Jónsson 1971
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/11427
|
Útgefandi:
|
ÞGJ
|
Útgáfa:
|
2011 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979721246 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991006869419706886
|
Athugasemdir:
|
Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 164 bls. |
Útdráttur:
|
Á föstudagkvöldi á Akureyri virðist allt vera með felldu. Þremur fórnarlömbum og rúmum hálfum sólarhing síðar standa Halldór yfirilögregluþjónn og lið hans frammi fyrir stærsta sakamáli sem þau hafa unnið að. Þau búa sig undir mikla og stífa vinnu, en því lengra sem líður á rannsóknina þeim mun verri verður tilfinning Halldórs fyrir málinu: verður réttlætinu fullnægt eða ekki? |