#

Ábyrgðarkver : bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð

Skoða fulla færslu

Titill: Ábyrgðarkver : bankahrun og lærdómurinn um ábyrgðÁbyrgðarkver : bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð
Höfundur: Gunnlaugur Jónsson 1976
URI: http://hdl.handle.net/10802/11422
Útgefandi: Sögur (forlag)
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Bankahrunið 2008; Siðfræði; Ábyrgð; Viðskiptasiðferði; Ísland; Rafbækur
ISBN: 9789935416865
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001418538
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 143 bls.
Útdráttur: Ábyrgðarkver fjallar um hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum. Þannig gátu bankar farið með peninga annarra að eigin vild án eðlilegs aðhalds eigendanna. Höfundur dregur svo þann lærdóm af bankahruninu að persónuleg ábyrgð eigi að vera sem mest á öllum sviðum og skapi jafnvægi. Boðskapurinn á því ekki aðeins við um fjármál eða stjórnmál, heldur einnig einkalíf og önnur mál. Þannig kann boðskapurinn að gagnast lesendum í persónulegu lífi þeirra.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935416865.epub 1.862Mb EPUB Aðgangur lokaður
9789935416865.jpg 45.63Kb JPEG image Aðgangur lokaður
9789935416865-2.epub 1.862Mb EPUB Aðgangur lokaður
9789935416865-2.jpg 45.63Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta