Titill: | ÓmyndÓmynd |
Höfundur: | Eyrún Ýr Tryggvadóttir 1978 ; Salka |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/11395 |
Útgefandi: | Salka |
Útgáfa: | 2011 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789935418838 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991006845279706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 218 bls. |
Útdráttur: | Allar athafnir hafa afleiðingar. Kaldan föstudag í desemberbyrjun hverfur barn á fyrsta ári úr vagni sínum á Akureyri. Íbúar eru harmi slegnir og lögreglan ráðþrota. Blaðamaðurinn Andrea fær fregnir af málinu og heldur norður í land. Eftirgrennslan hennar leiðir í ljós að ekki er allt sem sýnist hjá fjölskyldu barnsins og hún neitar að láta staðar numið fyrr en hún hefur grafið upp hvað leynist undir yfirborðinu. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Omynd.epub | 204.9Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |
Vantar í bók.txt | 58bytes | Text file | Aðgangur lokaður |