| Titill: | Hollráð Hugos : hlustum á börnin okkarHollráð Hugos : hlustum á börnin okkar |
| Höfundur: | Hugo Þórisson 1949-2013 ; Karl Jóhann Jónsson 1968 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/11394 |
| Útgefandi: | Salka |
| Útgáfa: | 2012 |
| Efnisorð: | Uppeldi; Börn; Rafbækur |
| ISBN: | 9789935418869 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991006845239706886 |
| Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 173 bls. |
| Útdráttur: | "Komdu, ég þarf að hlusta á þig." Þetta áhrifaríka en einfalda hollráð er lýsandi fyrir þessa bók í heild sinni, enda finnst höfundi að foreldrar mættu nota það óspart í gegnum súrt og sætt. Sálfræðingurinn Hugo Þórisson er mörgum að góðu kunnur. Hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár og hjálpað ótal fjölskyldum. Hér deilir hann með okkur reynslu sinni og útskýrir á einlægan og líflegan hátt hugmyndir sínar um uppeldi. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| Hollrad_Hugos.epub | 5.266Mb | EPUB | Aðgangur lokaður |