#

Forsetinn er horfinn

Skoða fulla færslu

Titill: Forsetinn er horfinnForsetinn er horfinn
Höfundur: Holt, Anne 1958 ; Solveig Brynja Grétarsdóttir 1951
URI: http://hdl.handle.net/10802/11393
Útgefandi: Salka
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Norskar bókmenntir; Sakamálasögur; Þýðingar úr norsku; Rafbækur
ISBN: 9789935418920
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006844889706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 429 bls.Á frummáli: Presidentens valg
Útdráttur: Þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna kemur í heimsókn til Noregs hefst undarleg atburðarás. Forsetinn hverfur og svo virðist sem heimsveldi Bandaríkjamanna sé ógnað og jafnframt konungdæmi Noregs á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Flokkur lögreglumanna kemur frá Bandaríkjunum til að rannsaka málið ásamt norskum starfsbræðrum sínum en þá vakna ýmsar spurningar um umsjón og yfirráðasvæði. Yngvar Stubø tekur þátt í rannsókninni sem sérstakur aðstoðarmaður Bandaríkjamanna en að þessu sinni er aðkoma Inger Johanne að málinu óhefðbundin. Málin taka sífellt óvænta stefnu og þræðirnir liggja víða, ýmis fjölskyldu- og ástamál koma við sögu auk þess sem hriktir í pólitískum stoðum víða um heim. Forsetinn er horfinn er sjálfstætt framhald bókanna Það sem aldrei gerist og Það sem mér ber.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Forsetinn_er_horfinn_ebok.epub 658.6Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta