Titill:
|
SkuggasundSkuggasund |
Höfundur:
|
Arnaldur Indriðason 1961
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/11354
|
Útgefandi:
|
Vaka-Helgafell
|
Útgáfa:
|
2013 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979222538 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991006829829706886
|
Athugasemdir:
|
Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 316 bls. |
Útdráttur:
|
Einstæðingur finnst látinn í íbúð sinni í Reykjavík. Á skrifborði hans liggja blaðaúrklippur frá stríðsárunum þar sem sagt er frá óhugnanlegu morði: stúlka fannst kyrkt bak við Þjóðleikhúsið sem var á þeim tíma birgðastöð fyrir herinn. Lögreglumaður kominn á eftirlaun fréttir af málinu og forvitni hans vaknar. Hann hefur áður heyrt um stúlkuna – en hvers vegna skyldi nokkur maður geyma fregnir af dauða hennar? |