Titill: | Sjálfstætt fólkSjálfstætt fólk |
Höfundur: | Halldór Laxness 1902-1998 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/11347 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789979221777 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991006807309706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 726 bls. |
Útdráttur: | Sjálfstætt fólk er jafnan talin helsta bók Halldórs Laxness og oft nefnd sem ein af 100 bestu skáldsögum 20. aldar. Saga Bjarts í Sumarhúsum og baráttu hans við Rauðsmýringaveldið, sína eigin fjölskyldu og sjálfar höfuðskepnurnar fann strax sterkan samhljóm í íslenskri þjóðarsál. Hún er borin uppi af stórkostlegum persónulýsingum sem eru með þeim minnisstæðustu úr smiðju Halldórs; eiginkonan Rósa, Rauðsmýrarmaddaman, drengurinn Nonni, Ásta Sóllilja - en ekki síst hinn stórbrotni Bjartur sem löngu er orðinn táknmynd í daglegu lífi Íslendinga. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
SjalfstaettFolk.epub | 620.9Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |