#

Sæmd

Skoða fulla færslu

Titill: SæmdSæmd
Höfundur: Guðmundur Andri Thorsson 1957
URI: http://hdl.handle.net/10802/11345
Útgefandi: JPV útgáfa
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Sögulegar skáldsögur; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935114082
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006806669706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 175 bls.
Útdráttur: Á köldu vetrarkvöldi árið 1882 situr Benedikt Gröndal skáld í einkennilega húsinu sínu og ákveður að rífa sig upp úr drykkju og draumórum og mæta til kennslustarfa í Lærða skólanum daginn eftir. Þar er hins vegar kominn til valda helsti lærdómsmaður landsins, Björn M. Ólsen, sem lítur á það sem sitt lífsverkefni að hefja þjóðina upp úr fáfræði og vesældómi; og það verði ekki gert án hörku og aga. Skólapiltar voru fjöregg landsins og framtíð, og því áríðandi að ala þá upp í réttum anda. Ólíkir menn, ólíkar hugmyndir – og atvik í skólanum verður til þess að þeim lýstur saman.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935114082.epub 309.3Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789935114082.jpg 47.92Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta