Titill: | Sækið ljósuna : sönn saga frá austurborg London á sjötta áratug tuttugustu aldarSækið ljósuna : sönn saga frá austurborg London á sjötta áratug tuttugustu aldar |
Höfundur: | Worth, Jennifer 1935-2011 ; Ólöf Eldjárn 1947 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/11344 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2013 |
Efnisorð: | Skáldsögur; Sögulegar skáldsögur; Ævisögur; Sjálfsævisögur; Fátækrahverfi; Fæðing; Hjúkrunarkonur; Ljósmæður; Breskar bókmenntir; Þýðingar úr ensku; London; Rafbækur |
ISBN: | 9789979333746 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991006802439706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 413 bls. Nokkrar útskýringar eftir Terri Coates: s. 411-413 Á frummáli: Call the midwife |
Útdráttur: | Jennifer Worth var ljósmóðir í aumustu fátækrahverfum Lundúnaborgar á sjötta áratug síðustu aldar og frá þeirri einstæðu reynslu segir hún í þessari bók. Jenny Lee er í hópi hjúkrunarkvenna og ljósmæðra sem hafa bækistöð hjá nunnureglu og eru sendar inn á heimili þar sem börn eru að fæðast. Við sögu koma ótal eftirminnilegar persónur: skjólstæðingar ljósmæðranna og aðstandendur þeirra, íbúar hverfisins – margir býsna skrautlegir – melludólgar og lögregluþjónar, nunnurnar og félagar Jennyar og starfssystur. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
9789979333746.epub | 672.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |
9789979333746.jpg | 63.05Kb | JPEG image | Aðgangur lokaður |