#

Rokkað í Vittula

Skoða fulla færslu

Titill: Rokkað í VittulaRokkað í Vittula
Höfundur: Niemi, Mikael 1959 ; Páll Valsson 1960
URI: http://hdl.handle.net/10802/11331
Útgefandi: Forlagið
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Sænskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku; Rafbækur
ISBN: 9789979535898
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006802059706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 254 bls.Á frummáli: Populärmusik från Vittula
Útdráttur: Með ólgandi frásagnargleði er hér greint frá drengjunum Matti og Niila sem alast upp í smábænum Pajala við landamæri Svíþjóðar og Finnlands. Þeir búa í hverfinu Vittula – eða Píkumýri – nafngift sem á upptök sín í lítt dulinni frjósemisdýrkun þessa annars strangkristna fólks. En þegar rokkið kemur í bæinn verða gömul gildi undan að láta og nýir siðir halda innreið sína.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789979535898.epub 309.6Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789979535898.jpg 42.82Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta