#

Ósjálfrátt

Skoða fulla færslu

Titill: ÓsjálfráttÓsjálfrátt
Höfundur: Auður Jónsdóttir 1973
URI: http://hdl.handle.net/10802/11328
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Bókmenntaverðlaun; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979333326
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006801539706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 381 bls.
Útdráttur: Viltu ekki fara frá þessum manni? Setningin skellur á hlustunum; hún heyrir hvað amma segir en hverju á hún að svara? Ef þér er alveg fyrirmunað að hugsa um sjálfa þig, viltu þá gera það fyrir mig að hugsa um skáldsöguna þína?Dag einn vaknar Eyja í sjávarþorpi vestur á landi, nýgift drykkfelldum karli sem er tuttugu árum eldri en hún. Þau búa á rauðu svæði, örfáum skrefum frá rústunum þar sem snjóflóð féll skömmu áður og hreif með sér nítján mannslíf.Röskar konur taka höndum saman til að koma ungu konunni frá eiginmanninum og í annað land, í samfloti með skíðadrottningu sem á ekki til orðið uppgjöf í orðaforða sínum. Löngu síðar skrifar Eyja sig aftur á sama stað til að reyna að skilja fortíðina, skáldskapinn í lífinu, fjölskyldu sína og þýðingu þess að vera skáldkona. En fyrst og fremst allar sögurnar sem lífið gefur okkur og sem við megum ekki láta gleymast.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789979333326.epub 479.2Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789979333326.jpg 59.78Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta