| Titill: | Morðið á BessastöðumMorðið á Bessastöðum |
| Höfundur: | Stella Blómkvist |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/11323 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2012 |
| Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979332664 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991006800989706886 |
| Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur ? bls. Myndefni: epub. |
| Útdráttur: | Á nýársnótt 2009 hittir lögfræðingurinn Stella Blómkvist lettneska nektardansmey sem hefur áhyggjur af vinkonu sinni sem virðist gufuð upp. Þegar Stella blandar sér í málið hverfur sú stúlka líka. Á Litla-Hrauni situr litháískur dópsmyglari sem segist engin tengsl hafa við Ísland en er með nafn Stellu skrifað á miða. Eftir forsetaveislu á Bessastöðum finnst illa farið lík þekkts fjármálamanns við altarið í kirkjunni. Stellu grunar að valdamiklir vinir hans viti meira um málið en þeir vilja kannast við. Og á Austurvelli magnast búsáhaldabyltingin … |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| mordidabessastodum.epub | 364.2Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |