#

Málverkið

Skoða fulla færslu

Titill: MálverkiðMálverkið
Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/11320
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979221562
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006800609706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 323 bls.
Útdráttur: Sumarið 1944 geisar illvígt borgarastríð á Ítalíu þar sem hersveitir Mussolinis og Hitlers berjast við sóknarheri bandamanna og ítalska skæruliða. Yfirfull lest á norðurleið frá Róm verður fyrir sprengju og íslenski myndlistarmaðurinn Kristín Jónsdóttir bjargast við illan leik heim á búgarðinn San Martino í Toskana. Enska húsfrúin, Marchesa Alice Orsini, lætur hlynna að henni eins og öðrum flóttamönnum sem þar leita skjóls meðan hún bíður sjálf eftir því að bóndi hennar snúi aftur. Alice veit ekki betur en að koma Kristínar sé tilviljun, en raunar á Kristín erindi einmitt á þennan stað ...


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
malverkid.epub 587.8Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta