| Titill: | Líf og limirLíf og limir |
| Höfundur: | Egholm, Elsebeth 1960 ; Auður Aðalsteinsdóttir 1950 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/11318 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2012 |
| Efnisorð: | Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Rafbækur; Spennusögur; Skáldsögur |
| ISBN: | 9789979332763 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991006800529706886 |
| Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 384 bls. Á frummáli: Liv og legeme |
| Útdráttur: | Dicte Svendsen, ritstjóri sakamála á Blaðinu, er snör í snúningum þegar lík ungrar konu finnst við fótboltavöll meðan stórleikur fer fram. Sláandi við líkfundinn er að augu stúlkunnar hafa verið fjarlægð. Eina vísbending lögreglunnar er fótur í sérkennilegum skóm sem sést bak við líkið á mynd í farsíma lítillar stúlku. Er maðurinn í þungu skónum morðingi stúlkunnar eða er málið flóknara en svo? Tengist glæpurinn svipuðum atburðum í öðrum löndum? Smám saman verður ein spurning áleitin: Er hægt að græða á dauða fólks? |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| LifOgLimirRafbokFINAL.epub | 762.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |