Titill: | LeikarinnLeikarinn |
Höfundur: | Sólveig Pálsdóttir 1959 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/11300 |
Útgefandi: | JPV |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789935113283 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991006786399706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 284 bls. |
Útdráttur: | Þau biðu í algjörri þögn og Alda fann spennuna í herberginu magnast. Af hverju byrjaði maðurinn ekki? Hvers vegna fór hann ekki með setninguna sína? Hún horfði stíft á hann. Hann sneri sér hægt við og augu hans flöktu eilítið frá einum stað til annars. Eitt andartak mættust augu þeirra. Þá sá hún hana. Angistina. Þegar lokaatriðið í kvikmyndinni er tekið upp hnígur aðalstjarnan, einn dáðasti leikari landsins, niður án þess að tökuliðið í kringum hann fái neitt að gert. Lögreglan á flókið starf fyrir höndum. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
9789935113283.epub | 358.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |
9789935113283.jpg | 54.29Kb | JPEG image | Aðgangur lokaður |