#

Konan við 1000° : Herbjörg María Björnsson segir frá

Skoða fulla færslu

Titill: Konan við 1000° : Herbjörg María Björnsson segir fráKonan við 1000° : Herbjörg María Björnsson segir frá
Höfundur: Hallgrímur Helgason 1959
URI: http://hdl.handle.net/10802/11296
Útgefandi: JPV
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935112323
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006786059706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 477 bls.
Útdráttur: En ekki datt mér í hug, þegar ég var borin af Bob mínum á milli baranna í Höfðaborg, fékk bónorðin þrjú á skipsfjöl sunnan miðbaugs eða sat í faðmi fjölskyldunnar í stórboði á Bessastöðum, með augun límd á Marlene Dietrich, að ég ætti eftir að enda ævina alein og yfirgefin í illa upphituðum bílskúr utan í Grensásnum, koddamygluð og ótilgreidd, með tölvugarm á sænginni og dauðans krumlu á öxlinni.Herbjörg María Björnsson er áttræð og farlama og býr ein í bílskúr í austurborg Reykjavíkur. Eini félagsskapur hennar er fartölvan og gömul handsprengja sem hefur fylgt henni frá stríðsárunum. Hún leggur drög að dauða sínum og pantar tíma í líkbrennslu um leið og hún hjalar við minnisguðinn góða sem aldrei bregst. Samferðafólk, atburðir og uppátæki frá viðburðaríkri ævi rifjast upp og afhjúpa lífshlaup óviðjafnanlegs ólíkindatóls.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
konan1000.epub 873.7Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta