#

Íslenskir kóngar

Skoða fulla færslu

Titill: Íslenskir kóngarÍslenskir kóngar
Höfundur: Einar Már Guðmundsson 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/11295
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979333333
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006785969706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 252 bls.
Útdráttur: Knudsenar hafa búið í Tangavík í meira en tvær aldir. Þar hafa þeir reist síldarbræðslur, vöruskemmur og verslunarhús, setið í bæjarráðum og bæjarstjórnum, átt stakkstæði, mjölverksmiðjur, vélbáta, togara og frystihús og stjórnað lúðrasveitum, karlakórum og kvenfélögum. Knudsenættin hefur bæði átt sína stórveldistíma og farið á hausinn. Hún hefur horfið og komið aftur, svona einsog gengur og gerist með kóngaættir, verið bæði feikivinsæl og afar óvinsæl og allt þar á milli.Knudsenarnir í Tangavík eru skrautleg og flokksholl ætt með dugandi útgerðarmönnum, ættræknum bankastjórum, drykkfelldum sjoppueigendum, ástsælum alþingismönnum, skapmiklum fegurðardrottningum og jafnvel elskulegum þorpshálfvitum. Saga þeirra er samofin sögu alþýðunnar því hana hafa þeir ráðskast með frá ómunatíð. Sá sem segir söguna er gamall nemandi Arnfinns Knudsen, eins glæsilegasta fulltrúa ættarinnar frá upphafi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789979333333.epub 317.2Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789979333333.jpg 93.08Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta