#

Ísland ehf. : auðmenn og áhrif eftir hrun

Skoða fulla færslu

Titill: Ísland ehf. : auðmenn og áhrif eftir hrunÍsland ehf. : auðmenn og áhrif eftir hrun
Höfundur: Magnús Halldórsson 1980 ; Þórður Snær Júlíusson 1980
URI: http://hdl.handle.net/10802/11293
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Auðmenn; Völd (stjórnmál); Bankahrunið 2008; Rafbækur; Atvinnulíf; Viðskipti
ISBN: 9789979222477
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006785459706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 292 bls.
Útdráttur: Fimm árum eftir efnahagshrunið er þjóðin enn að takast á við áfallið sem því fylgdi. Ólgandi reiði almennings og efasemdir um grunnstoðir samfélagsins hafa verið mál málanna. En undir niðri á sér stað hljóðlátari hernaður sem erfiðara er að henda reiður á: Tekist er á um auðlegð þjóðarinnar, auðlindir og framtíðarmöguleika, og aðalhlutverkin leika viðskiptablokkir sem flestar höfðu tögl og hagldir í efnahagslífinu fyrir hrun en jafnframt erlendir vogunarsjóðir og hrægammar. En hvaðan koma fjármunirnir sem notaðir eru til að kaupa eignir þrotabúanna? Og hverjir verða eigendur Íslands þegar „gjörningaveðrinu“ slotar?


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789979222477.epub 438.5Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789979222477.jpg 74.82Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta