| Titill: | IðrunIðrun |
| Höfundur: | Holst, Hanne-Vibeke 1959 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/11290 |
| Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
| Útgáfa: | 2013 |
| Efnisorð: | Danskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr dönsku; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979222217 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991006785359706886 |
| Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 496 bls. Á frummáli: Undskyldningen. |
| Útdráttur: | Iðrun er saga fjögurra kynslóða Tholstrup-ættarinnar og spannar sjötíu ár, saga sem einkennist af einlægri ást, ástríðum og metnaði en líka blekkingum og lygum sem eitra líf fjölskyldunnar. Ættfaðirinn Thorvald er vinsæll prestur á Jótlandi þegar Þjóðverjar hernema Danmörku. Brennandi andstaða hans í stólræðum vekur heift Þjóðverja og hann þarf að fara huldu höfði. Samband hans við félaga í andspyrnuhreyfingunni hefur afleiðingar sem hann segir fjölskyldu sinni ekki frá þegar stríðinu lýkur. En Leo, annar tvíburasona hans, kemst að leyndarmálinu og getur ekki fyrirgefið föður sínum – þó að hann nauðugur viljugur endurtaki blekkingaleikinn í sínu lífi. Dóttur Leos, Helenu, gengur allt í haginn en einnig hún hefur geymt með sjálfri sér óþægilegt leyndarmál sem hún neyðist til að horfast í augu við einn örlagaríkan sólarhring í september árið 2011. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 9789979222217-2.epub | 520.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |
| 9789979222217-2.jpg | 43.39Kb | JPEG image | Aðgangur lokaður |