#

Húsið

Skoða fulla færslu

Titill: HúsiðHúsið
Höfundur: Stefán Máni 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/11289
Útgefandi: JPV
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Spennusögur; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935113238
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006785249706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 588 bls.
Útdráttur: Á Þorláksmessu 1979 kemur upp eldur í húsi á hæð innst í Kollafirði. Sjö ára gamall drengur kemst lífs af úr brunanum en foreldrar hans og tvö yngri systkini farast. Drengurinn er minnislaus en fær martraðir um eld, reyk og ógnvænlegan mann með hamar í hendi.Seint í nóvember 2007 er Hörður Grímsson kallaður að húsi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Í kjallaranum liggur gamall maður í blóði sínu. Flest bendir til þess að um slys sé að ræða en lögreglumaðurinn er á öðru máli.Skömmu síðar flytur fjögurra manna fjölskylda inn í afskekkt hús í Kollafirði og draugar fortíðar vakna til lífsins …


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935113238-2.epub 550.3Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789935113238-2.jpg 43.71Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta