#

Bætt þjónusta við blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Nefndarálit og tillögur.

Skoða fulla færslu

Titill: Bætt þjónusta við blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Nefndarálit og tillögur.Bætt þjónusta við blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Nefndarálit og tillögur.
URI: http://hdl.handle.net/10802/112
Útgefandi: Menntamálaráðuneytið
Útgáfa: 2007
Efnisorð: Menntamálaráðuneytið; Nefndarálit; Blindir; Þjónusta; Sjónskertir; Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Tungumál: Íslenska
Útdráttur: Í skýrslu þessari er sett fram tillaga að framtíðarfyrirkomulagi í almennri þjónustu við blinda og sjónskerta einstaklinga á Íslandi. Markmið tillögunnar er að þjónusta við blinda og sjónskerta einstaklinga verði viðunandi, aðgengi að þjónustunni verði auðveldað sem og framkvæmd þjónustunnar og að auka skilvirkni og hagkvæmni hennar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
baett_thjonusta ... onskerta_og_dauflbinda.pdf 782.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta